Lokahátíđ Nótunnar 2017

Lokahátíđ Nótunnar 2017
Fulltrúar Tónlistarskólans á tónleikum í Hörpu

Ţann 2. apríl fór lokahátíđ Nótunnar 2017 fram í Eldborgarsal Hörpu. Tuttugu og fjögur stórglćsileg atriđi komu ţar fram og átti Tónlistarskólinn á Egilsstöđum tvö ţeirra. Joanna Natalia Szczelina, Sigurlaug Björnsdóttir, Kristófer Gauti Ţórhallsson, Ţuríđur Nótt Björgvinsdóttir og Bríet Finnsdóttir spiluđu glćsilega fyrir okkar hönd ásamt Myrru Wolf og Charles Ross, međleikurum. Joanna lék Alla Tarantella eftir Edward MacDowell og samspilshópurinn lék flautukonsertinn „La Notte“ eftir Antonio Vivaldi. Ţađ var síđan Anya Hrund Shaddock sem hlaut Nótuna í ár, en hún er frá Fáskrúđsfirđi og var valin til ţess ađ spila í Hörpu á svćđistónleikunum Nótunnar í Egilsstađakirkju um daginn.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)