Lokahátíđ Nótunnar 2019

Sex nemendur frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum tóku ţátt í lokahátíđ Nótunnar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl í ţremur ólíkum atriđum. Efnisskráin var öll hin glćsilegasta, enda höfđu tónlistarkólar á Íslandi sent virkilega vönduđ og fjölbreytt atriđi á tónleikana. Mátti heyra ţar allt frá klassískum píanóleik yfir í hart ţungarokk og ţví mátti vel sjá ađ fjölbreytt og gott starf er unniđ í tónlistarskólum landsins. Nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum stóđu sig međ glćsibrag og voru skólanum og foreldrum sínum til mikils sóma á hátíđinni. Viđ ţökkum Tónlistarskólanum á Akureyri fyrir frábćrar móttökur og óskum tónlistarskólum landsins til hamingju!   


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)