Flýtilyklar
Lúđrasveit í Stuđstrćtó!
Lúđrasveit Fljótsdalshérađs tók ţátt í Ormsteiti um helgina og lék nokkur vel valin lög í Stuđstrćtó. Strćtisvagninn keyrđi um bćinn međ viđkomu á veitingastöđum og vakti mikla lukku. Lúđrasveitin lék íslensk dćgurlög af ýmsum gerđum. Eftir rúntinn stoppađi sveitin í brekkunni á bak viđ Tehúsiđ og spilađi eitt lag fyrir gesti. Tónlistarskólinn er samstarfsađili lúđrasveitarinnar og eru kennarar skólans og nemendur međal međlima hennar auk annarra blásturshljóđfćraleikara sem búsettir eru á Fljótsdalshérađi. Lúđrasveitin er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum og eru áhugasamir hvattir til ţess ađ kíkja á ćfingu, en sveitin ćfir á mánudagskvöldum kl. 20:00 í tónmenntastofu Egilsstađaskóla.