Lúđrasveitartónleikar í Tehúsinu

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt létta og skemmtilega tónleika í Tehúsinu sunnudaginn 19. maí. Tónlistarskólinn er samstarfsađili Lúđrasveitarinnar og eru ţátttakendur í sveitinni nemendur og kennarar skólans auk annarra hljóđfćraleikara af Fljótsdalshérađi. Á efnisskrá var fjölbreytt úrval tónlistar og mátti heyra danstónlist fyrri alda, rokk og dixieland, íslensk lúđrasveitarlög, dćgurlög og söngleikja- og kvikmyndatónlist. Á tónleikunum skapađist afslappađ og gott andrúmsloft og áhorfendur tóku flutningi lúđrasveitarinnar afskaplega vel. Ţađ er von okkar ađ lúđrasveitartónleikar verđi reglulegir viđburđir á Fljótsdalshérađi nćstu árin. Viđ ţökkum áhorfendum komuna og Tehúsinu fyrir ađ leyfa okkur ađ koma og spila. Lúđrasveitin tređur nćst upp á 17. júní!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)