Lúđrasveitin á 17. júní

Lúđrasveit Fljótsdalshérađ lék á hátíđarsamkomu á 17. júní í Íţróttamiđstöđinni á Egilsstöđum, en Tónlistarskólinn er samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar. Sveitin spilađi nokkur vel-valin ćttjarđarlög fyrir viđstadda. Ţađ var afar ánćgjulegt ađ lúđrasveitin fengi ađ koma ţarna fram, en ţennan vetur hefur starfsemin legiđ ađ mestu leyti niđri vegna heimsfaraldurs COVID-19. Ćfingar hjá lúđrasveitinni hefjast aftur 7. september og eru á mánudagskvöldum kl. 20:00 í tónmenntastofu Egilsstađaskóla. Sveitin er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum og hvetjum viđ alla ţá sem áhuga hafa og spila á blásturs- eđa slagverkshljóđfćri ađ hafa samband viđ Sóleyju formann eđa bara hreinlega mćta á ćfingu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)