Lúđrasveitin á ţrettándagleđi

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék á ţrettándagleđi Hattar sem fram fór 6. janúar í Tjarnargarđinum. Ţađ var vindasamt í veđri en skjól í garđinum og ţađ var vel mćtt á gleđina. Lúđrasveitin lék fimm jóla- og áramótalög og voru álfalög áberandi á efnisskrá. Tónlistarskólinn er samstarfsađili Lúđrasveitarinnar og í henni spila bćđi nemendur og kennarar skólans auk annarra blásturshljóđfćraleikara á Fljótsdalshérađi. Lúđrasveitin er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum og getur bćtt á sig hljóđfćraleikurum á allar raddir. Ţađ er meira ađ segja bođiđ upp á upprifjunartíma fyrir ţá sem ţurfa! Ćfingar hennar eru á mánudagskvöldum kl. 8 í tónmenntastofunni í Egilsstađaskóla.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)