Mamma Mia! Here We Go Again

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöđum setti upp söngleikinn Mamma Mia! Here We Go Again í Sláturhúsinu dagana 17.-19. febrúar. Söngnemendur í Tónlistarskólanum létu sig ekki vanta á sviđiđ, en ţćr Emma Rós Ingvarsdóttir, Sesselja Ósk Jóhannsdóttir og Ţorgerđur Sigga Ţráinsdóttir eru allar nemendur Margrétar Láru Ţórarinsdóttur. Ţađ er gaman fyrir okkur sem störfum í Tónlistarskólanum ađ vita af ţví ađ nemendur okkar eru ađ nýta ţađ sem ţeir lćra hér hjá okkur úti í samfélaginu, sjálfum sér og öđrum til ánćgju og viđ erum afar stolt af ţeim. Viđ óskum nemendum okkar og Leikfélagi M.E. innilega til hamingju međ glćsilega sýningu! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)