Flýtilyklar
Marstónleikar á Dyngju
Mánudaginn 27. mars héldu nemendur og kennarar Tónlistarskólans tónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju. Um fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá var ađ rćđa, ţar sem píanóleikur, söngur og gítarleikur komu viđ sögu. Einnig fengu íbúar ađ heyra nokkra lengra komna nemendur leika valda kafla úr flautukonserti í g-moll eftir Vivaldi, en hann verđur fluttur á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu nú um helgina. Konsertinn hefur hlotiđ viđurnefniđ „la notte,“ eđa nóttin, og er hann mjög krefjandi og skemmtilegt verkefni fyrir nemendur ađ takast á viđ. Nćstu tónleikar í Dyngju eru svo áćtlađir mánudaginn 25. apríl.