Masterclass hjá Katherine Wren

Skoski víóluleikarinn Katherine Wren heimsótti Tónlistarskólann ţriđjudaginn 2. apríl og hélt masterclass fyrir lengra komna strengjanemendur skólans. Hún er víóluleikari viđ Royal Scottish National Orchestra og er jafnframt međlimur í samtímatónlistarhóp ţeirrar hljómsveitar, RSNO Alchemy og er mjög virk bćđi sem hljóđfćraleikari og kennari. Hún hefur áđur komiđ í skólann sem gestakennari, haustiđ 2016, en í ţetta sinn kom hún í tengslum viđ samstarfsverkefni hennar og Charles Ross, en ţau héldu tónleika saman í Reykjavík og svo hér í Sláturhúsinu. Ţađ er frábćrt fyrir nemendur okkar ađ fá heimsókn frá svona flottum gestakennurum og ţökkum viđ Katherine kćrlega fyrir komuna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)