Flýtilyklar
Masterclass í tónlistarspuna
Ţađ var mikiđ fjör um helgina á masterclass hjá Andrési Ţór, Miro Herak, Ţorgrími Jónssyni og Scott McLemore djasstónlistarmönnum, en ţeir kenndu austfirskum tónlistarnemendum og kennurum ýmislegt um djasstónlist og djassspuna í Tónlistarmiđstöđinni á Eskifirđi ţann 9. september. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti auđvitađ sína fulltrúa ţar. Fyrst í stađ spiluđu ţeir lag og spjölluđu viđ okkur um ţađ hvernig ţeir hefđu orđiđ djasstónlistarmenn. Síđan fengu ţátttakendur ađ spila međ ţeim og ađ lćra ýmislegt um spuna eins og hann er stundađur í djasstónlist. Ađ lokum héldu ţessir frábćru tónlistarmenn glćsilega tónleika. Viđ ţökkum Tónlistarmiđstöđinni og ţessum frábćru djassmönnum kćrlega fyrir!