Maxímús Músíkús heimsćkir hljómsveitina

Krakkar á Austurlandi fengu skemmtilega heimsókn um helgina, en Sinfóníuhljómsveit Austurlands flutti Maxímús Músíkús heimsćkir hljómsveitina á fjórum stöđum á Austurlandi í tengslum viđ barnamenningarhátíđina BRAS og var Maxi ađ sjálfsögđu međ í för. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum er samstarfsađili SinfóAust og eru nokkrir kennarar hans međlimir í hljómsveitinni. Krakkarnir á leikskólanum Tjarnarlandi voru sérstaklega heppnir, ţar sem Maxímús kom sérstaklega til ađ hitta ţá. Hann hafđi međ sér nokkra nemendur og kennara Tónlistarskólans sem sýndu krökkunum hljóđfćrin sín. Maxímús kíkti líka í heimsókn til yngstu bekkjanna í Egilsstađaskóla og vakti mikla lukku ţar! Maxi og SinfóAust ţakka fyrir frábćrar móttökur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)