Flýtilyklar
Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann
Miđvikudaginn 20. október setti Tónlistarskólinn upp sýningu á verkinu Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann. Nemendum á yngsta stigi Egilsstađaskóla var bođiđ ađ sjá sýninguna og er óhćtt ađ segja ađ ţau hafi skemmt sér vel.
Berglind Agnarsdóttir las söguna og nemendur Tónlistarskólans léku hlutverk tónlistarnemendanna í sögunni, ásamt ţví ađ gera ýmis umhverfis- og bakgrunnshljóđ. Berglind Halldórsdóttir sá um skipulagningu sýningarinnar og samćfingar. Nemendur yngsta stigs fengu ađ sjá og heyra ýmis hljóđfćri, allt frá saxófóni til hrossabrests, en eitt áhugaverđasta hljóđfćriđ var eflaust nćturgalaflautan. Í lok sýningarinnar kom sjálfur Maxímús Músíkús og söng og dansađi međ krökkunum.
Sýningin var hluti af BRAS, barnamenningarhátíđ á Austurlandi.