Međ allt á hreinu

Ţađ var líf og fjör á árshátíđ elsta stigs Egilsstađaskóla ţann 15. nóvember. Nemendur settu upp söngleikinn Međ allt á hreinu međ glćsibrag og áhorfendur skemmtu sér konunglega. Tónlistarskólinn lagđi sitt af mörkum til árshátíđarinnar og samanstóđ hljómsveitin af ţremur nemendum og ţremur kennurum skólans. Einnig voru margir nemendur skólans ađ leika og syngja og ţá sérstaklega í kvenhlutverkunum (ţađ vćri nú aldeilis gaman ađ fá fleiri stráka á ţessum aldri í söngnámiđ til okkar!). Viđ viljum ţakka Egilsstađaskóla fyrir frábćrt samstarf og ađ skapa svona gott tćkifćri fyrir nemendur ađ koma fram og óskum öllum til hamingju međ sýninguna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)