MetamorPhonics námskeiđ

Um helgina fór fram MetamorPhonics námskeiđ í Tónlistarskólanum, en á slíkum námskeiđum kemur fólk saman, myndar hljómsveit og vinnur saman ađ ţví ađ skapa tónlist. Miđstöđ MetamorPhonics er í Bretlandi, en slík verkefni eru unninn víđa um heim og er oft árhersla ađ nota tónlistina til ţess ađ ná til hópa sem eiga undir högg ađ sćkja. Sigrún Sćvarsdóttir-Griffiths leiddi námskeiđiđ og nemendur og kennarar frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum, Tónlistarskólanum í Fellabć og Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu tóku ţátt. Mikil ánćgja var međal ţátttakenda međ helgina og ljóst ađ námskeiđiđ var afar gagnlegt fyrir alla ţátttakendur. Viđ ţökkum Sigrúnu kćrlega fyrir komuna!

Hér má lesa nánar um MetamorPhonics.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)