Flýtilyklar
MetamorPhonics námskeiđ
Um helgina fór fram MetamorPhonics námskeiđ í Tónlistarskólanum, en á slíkum námskeiđum kemur fólk saman, myndar hljómsveit og vinnur saman ađ ţví ađ skapa tónlist. Miđstöđ MetamorPhonics er í Bretlandi, en slík verkefni eru unninn víđa um heim og er oft árhersla ađ nota tónlistina til ţess ađ ná til hópa sem eiga undir högg ađ sćkja. Sigrún Sćvarsdóttir-Griffiths leiddi námskeiđiđ og nemendur og kennarar frá Tónlistarskólanum á Egilsstöđum, Tónlistarskólanum í Fellabć og Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu tóku ţátt. Mikil ánćgja var međal ţátttakenda međ helgina og ljóst ađ námskeiđiđ var afar gagnlegt fyrir alla ţátttakendur. Viđ ţökkum Sigrúnu kćrlega fyrir komuna!