Flýtilyklar
Námskeiđ í upptökutćkni
Námskeiđ í upptökutćkni
Tónlistarmiđstöđ Austurlands býđur ungmennum á aldrinum 14-20 ára upp á námskeiđ í upptökutćkni helgina 14.-15. mars n.k.
Unniđ verđur í hópum ţar sem ţátttakendur skiptast á ađ spila og taka upp.
Kennt verđur á eftirtöldum tímum:
Laugardagur 14. mars kl. 10-20
Sunnudagur 15. mars kl. 10-20
Bođiđ verđur upp á hádegismat og síđdegishressingu á stađnum. Námskeiđiđ er gjaldfrjálst og fer fram í Eskifjarđarkirkju. Námskeiđiđ er metiđ til einnar einingar í óbundnu vali fyrir nemendur VA og ME gegn framvísun ţátttökuskírteinis.
Leiđbeinandi: Helgi Georgsson
Skráning fer fram á tonleikahus@tonleikahus.is til og međ 5. mars. Sendiđ upplýsingar um nafn, heimilisfang, síma og aldur.