Nemendur á jólatónleikum Hérađsdćtra

Tveir af nemendum Tónlistarskólans fengu tćkifćri ţann 13. desember til ţess ađ koma fram međ Kvennakórnum Hérađsdćtrum á jólatónleikum ţeirra. Ţess má geta ađ stjórnandi kórsins er Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari viđ skólann, og međleikari er Tryggvi Hermannsson, píanókennari. Á tónleikunum lék Rán Finnsdóttir, fiđlunemi, á fiđlu međ kórnum í ýmsum jólalögum. Sigríđur Lára Sigurjónsdóttir, söngnemandi Margrétar Láru, frumflutti hins vegar lag og ljóđ Hreins Halldórssonar, Fljótsdalshérađ, en Hreinn varđ hlutskarpastur í ljóđakeppni Hérađsdćtra fyrr á árinu um nýtt ljóđ til heiđurs kvenna Fljótsdalshérađs og samdi síđar lag viđ ljóđiđ. Sigríđur Lára er međlimur í Hérađsdćtrum og söng alla tónleikana.  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)