Flýtilyklar
Nemendur á ýmsum viđburđum
Nemendur Tónlistarskólans eru mjög duglegir ađ fara međ ţá ţekkingu sem ţeir öđlast í skólanum út í samfélagiđ og koma ţeir fram á ýmsum viđburđum, enda stefna skólans ađ vera virkur ţátttakandi í menningarlífinu á svćđinu. Dćmi um slíka viđburđi er Matarmótiđ sem haldiđ var í Valaskjálf ţann fyrsta október, en ţar kom fram lengra kominn söngnemandi viđ skólann. Einnig kom Lúđrasveit Fljótsdalshérađs fram á umdćmisţingi Rótarý ţann 8. október á Hallormsstađ. Lúđrasveitin er samstarfsverkefni Tónlistarskólans, sem er hennar helsti stuđningsađili, og samfélagsins. Hún er skipuđ nemendum og kennurum skólans ásamt fleira fólki úr samfélaginu okkar sem spilar á blásturshljóđfćri.