Flýtilyklar
Nóvembertónleikar í Dyngju
Ţann 28. nóvember lögđu söng- og píanónemendur leiđ sína í hjúkrunarheimiliđ Dyngju til ţess ađ flytja fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá fyrir íbúa. Flytjendur voru ungir og lengra komnir píanónemendur auk söngvara og sönghópa. Fyrir nemendur í söngforskóla 2. og 3. bekkjar var ţetta frumraun ţeirra á tónleikum sem söngvarar, sem er auđvitađ einkar ánćgjulegt. Sumir nemendur voru ađ flytja efni sem ţeir hyggjast síđar spila á áfangaprófi. Slík atriđi eru líka sérstaklega skemmtileg og mikilvćg, ţar sem oft er um metnađarfull verkefni ađ rćđa og ţađ ađ koma viđ ýmsar ađstćđur gerir nemendum kleift ađ undirbúa sig vel fyrir próf.