Flýtilyklar
Ný stefna Tónlistarskólans
Ný stefna Tónlistarskólans á Egilsstöđum
Kennarar og skólastjóri Tónlistarskólans hafa unniđ saman ađ gerđ nýrrar stefnu fyrir skólann. Hún var samin á stefnumótunarfundum á haustönn 2016 og kynnt fyrir frćđslunefnd Fljótsdalshérađs ţriđjudaginn 24. janúar. Allir kennarar skólans tóku ţátt í mótun stefnunnar og samţykktu hana samhljóđa. Stefnunni er ćtlađ ađ endurspegla gildi okkar og starfsemi svo og ađ vera leiđarvísir fyrir okkur til ţess ađ viđ getum gert enn betur. Stefnan birtist á heimasíđu skólans í dag og er svohljóđandi:
Stefna Tónlistarskólans á Egilsstöđum
1. Gefandi nám
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum býđur upp á gefandi, áhugavert, skapandi og metnađarfullt tónlistarnám í hvetjandi umhverfi.
2. Einstaklingsmiđađ nám
Skólinn leggur áherslu á einstaklingsmiđađ nám ţar sem ţarfir nemandans eru höfđ ađ leiđarljósi og kennsla hvílir á faglegum grunni.
3. Fjölbreytt nám
Í skólanum fer fram kennsla á fjölbreytt úrval hljóđfćra og í margbreytilegum tónlistarstefnum.
4. Eflandi nám
Tónlistarskólinn hefur ţađ ađ markmiđi ađ efla hćfni, ţekkingu og áhuga nemenda til ţess ađ ţeir geti tekiđ virkan ţátt í tónlistarlífinu í sínu samfélagi.
5. Sýnilegt starf
Starf tónlistarskólans er sýnilegt í samfélaginu og er skólinn virkur ţátttakandi í menningarlífi Fljótsdalshérađs á fjölbreyttum vettvangi.