Nýr ađstođarskólastjóri viđ Tónlistarskólann

Berglind Halldórsdóttir hefur veriđ ráđin ađstođarskólastjóri viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum frá 1. ágúst nćstkomandi. Berglind nam viđ Háskólann í Stavanger og lauk ţađan bakkalárgráđu í klarínettuleik voriđ 2009, diplóma í tónlistarkennslufrćđum voriđ 2011 og meistaragráđu í klarínettuleik voriđ 2012. Hún hefur starfađ sem tónlistarkennari síđan 2002, en hefur veriđ starfandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum frá árinu 2013 ţar sem hún hefur kennt blásturshljóđfćraleik, tónfrćđi og forskóla auk ţess ađ stjórna Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs. Berglind situr í stjórn Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs og Sinfóníuhljómsveitar Austurlands og hefur farsćla reynslu af stjórnun ýmissa tónlistartengdra verkefna viđ Tónlistarskólann. Viđ bjóđum Berglindi innilega velkomna í ţetta starf!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)