Flýtilyklar
Nýr söngkennari viđ skólann-örfá pláss laus
Nýr söngkennari er tekinn til starfa viđ Tónlistarskólann og leysir Margréti Láru af í eitt ár. Ţađ er mikill fengur fyrir skólann og Fljótsdalshérađ ađ fá velmenntađa söngkonu og reynslumikinn söngkennara í ţetta starf. Enn getur hún bćtt viđ sig örfáum nemendum.
Kristín Ragnhildur Sigurđardóttir sópransöngkona og söngkennari er fćdd og uppalin í Reykjavík, en er dóttir Sigurđar Eiríkssonar, sonar Kristínar Sigbjörnsdóttur frá Ekkjufelli og Eiríks Sigurđssonar frá Hjartarstöđum í Eiđaţinghá. Hún lauk söngkennaraprófi LRSM frá Söngskólanum í Reykjavík áriđ 2000. Ađalsöngkennarar Kristínar voru Ragnheiđur Guđmundsdóttir og Ţuríđur Pálsdóttir.
Kristín nam óperusöng á Ítalíu hjá Rinu Malatrasi á árunum 1993-1997, og tók ţar ţátt í óperustúdíói á svipuđum tíma. Hún sótti einnig tíma hjá Mariu Teresu Uribe í Ungverjalandi og tók ţátt í óperustúdíói ţar á vegum ţjóđaróperunnar í Budapest. Kristín var söngkennari hjá Söngskóla Sigurđar Demetz á árunum 2000-2016. Kristín hefur starfađ sem sópransöngkona á Íslandi frá árinu 1997 og komiđ fram sem sópran víđa hérlendis sem og erlendis.
Viđ bjóđum Kristínu hjartanlega velkomna til starfa!