Opnun Sláturhússins

Fimmtudaginn 22. september gerđist sá gleđilegi atburđur ađ menningarmiđstöđin Sláturhúsiđ var opnuđ á ný eftir breytingar međ hátíđlegri athöfn fullri af rćđuhöldum og tónlistarflutningi. Tónlistarskólinn átti sína fulltrúa ţar, en Guđsteinn Fannar Jóhannsson, söngnemandi viđ skólann, og Úlfar Trausti Ţórđarson, fyrrum söngnemandi, sungu viđ athöfnina. Ţeim til halds og trausts var Sándor Kerekes, sem sá um međleik. Ţess má einnig geta ađ eftir ađ hinni formlegu dagskrá lauk lék Edgars Rugajs, kennari viđ skólann, djasstónlist fyrir gesti. Viđ óskum starfsfólki Sláturhússins, öllum sem sáu um ađ koma úrbćtunum í gegn og íbúum Múlaţings öllum til hamingju međ ţetta glćsilega hús!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)