Pétur Pan

Pétur Pan
Hljómsveitin

Ţađ var mikiđ fjör í Egilsstađaskóla miđvikudaginn 29. mars og fullt hús af áhorfendum, en ţá settu nemendur á miđstigi upp sýninguna Pétur Pan. Tónlistarskólinn tók ţátt í sýningunni ađ vanda og átti nemendur bćđi á sviđi og í hljómsveitinni, en tónlistin í verkinu var af ýmsu tagi. Hljómsveitin samanstóđ af kennurum og nemendum tónlistarskólans. Hlín Pétursdóttir Behrens var tónlistarstjóri sýningarinnar og Margrét Lára Ţórarinsdóttir ađstođađi nemendur viđ ađ undirbúa söngatriđin. Wesley Stephens vann svo töluverđa útsetningavinnu fyrir sýninguna. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir samstarfiđ og ţessa frábćru reynslu fyrir nemendur og óskum miđstigi skólans til hamingju međ glćsilega uppsetningu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)