Rokktónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum (TME) hélt stórglćsilega rokktónleika í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 12. maí. Ţar komu saman metnađarfullir og hćfileikaríkir nemendur og fluttu hverja perlu rokksögunnar á fćtur annarri međ glćsibrag. Nemendur Tónlistarskólans, bćđi fyrrverandi og núverandi, voru atkvćđamiklir á tónleikunum og ţađ bćđi sem söngvarar og hljóđfćraleikarar. Ţađ gleđur okkur mjög mikiđ ađ sjá nemendur okkar verđa ađ sjálfstćđum ungum tónlistarmönnum, ađ ţeir nýti ţađ sem ţeir hafa lćrt í skólanum á viđburđum utan hans og hvađ ţeir sýna mikinn metnađ í viđburđaskipulagningu og viđburđahaldi. Viđ óskum TME innilega til hamingju međ ţessa frábćru tónleika og hlökkum virkilega til nćstu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)