Rót

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleika sunnudaginn 27. febrúar í Tónlistarmiđstöđ Austurlands á Eskifirđi. Á tónleikunum voru flutt ţrjú verk: Sinfónía nr. 8 eftir Franz Schubert „Hin ófullgerđa“, Sellókonsert Roberts Schumann, ţar sem Ólöf Sigursveinsdóttir lék einleik, og nýtt verk, Rót, eftir Ţórunni Grétu Sigurđardóttur sem hún samdi sérstaklega fyrir hljómsveitina. Ađ vanda tók ýmist starfsfólk tónlistarskólans virkan ţátt í skipulagi tónleikanna auk ţess ađ spila í hljómsveitinni og ađ ţessu sinni lék einn lengra kominn fiđlunemandi í skólanum einnig međ. Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili Sinfóníuhljómsveitar Austurlands og viđ erum ţakklát fyrir ţá dýrmćtu reynslu sem hljómsveitin veitir nemendum okkar. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)