Flýtilyklar
Rótarýdagurinn
Laugardaginn 23. mars hélt Rótarýklúbbur Hérađsbúa Rótarýdaginn hátíđlegan međ frćđslu- og skemmtidagskrá í Tehúsinu. Var saga og starf Rótarýhreyfingarinnar kynnt auk ţess ađ fjallađ var um ýmis verkefni hreyfingarinnar og klúbbsins á Hérađi. Öystein Magnús Gjerde kom fram á deginum á vegum Tónlistarskólans ásamt Zigmasi Genutis píanóleikara. Öystein er gítarkennari viđ Tónlistarskólann en er núna orđinn nemandi ţar einnig og stefnir ađ framhaldsprófi í söng. Flutningur Öysteins vakti mikla lukku og er hann frábćrt dćmi um ţađ ađ fullorđnir nemendur eiga fullt erindi í tónlistarskóla og ađ slíkir nemendur geta gefiđ mikiđ af sér í tónlistarlífi Fljótsdalshérađs međ margvíslegum hćtti.