Flýtilyklar
SamAust
SamAust, undankeppni söngkeppni Samfés, fór fram í Egilsstađaskóla föstudaginn 28. mars, en hún er opin nemendum á elsta stigi grunnskóla úr Múlaţingi, Fjarđabyggđ og Vopnafirđi. Tveir nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum, ţćr Bríet Krista Sigţórsdóttir og Hanna Sólveig Björnsdóttir, sungu lagiđ Ocean Eyes eftir Billie Eilish og urđu í ţriđja sćti keppninnar. Hanna og Bríet eru nemendur í 10. bekk Egilsstađaskóla og eru ađ lćra söng hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur auk ţess ađ ţćr hafa báđar stundađ hljóđfćranám viđ tónlistarskólann. Viđ óskum ţeim, ásamt öllum keppendum, til hamingju međ frábćran söng og félagsmiđstöđvunum á Austurlandi til hamingju međ glćsilegan viđburđ!