Sameiginlegir tónleikar tónlistarskólanna

Fimmtudaginn nćstkomandi, 16, apríl, munu tónlistarskólarnir á Fljótsdalshérađi halda sameiginlega tónleika á Brúarási kl. 18.00.

Á Fljótsdalshérađi eru starfrćktir ţrír tónlistarskólar, Tónlistarskólinn á Egilsstöđum (sem sér einnig um tónlistarkennslu á Hallormsstađ), Tónlistarskólinn í Fellabć og Tónlistarskólinn á Brúarási. Samtals stunda yfir 250 nemendur nám viđ skólana. Síđastliđin ţrjú ár hafa skólarnir haldiđ sameiginlega tónleika árlega, fyrst á Egilsstöđum, ţá í Fellabć og nú er komiđ ađ Brúarási.

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta og hvetjum alla til ađ koma og kynna sér ţađ fjölbreytta starf sem fram fer í skólunum. Allir eru velkomnir og ađgangur ókeypis.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)