Sameiginlegir tónleikar tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi
Yngri strengjasveit tónlistarskólanna ţriggja

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum, Tónlistarskólinn í Fellabć og Tónlistarskóli Norđur-Hérađs í Brúarási héldu sameiginlega tónleika í Egilsstađakirkju miđvikudaginn 29. nóvember. Tónleikarnir voru mjög skemmtilegir og hver skóli kom međ flott og vel undirbúin atriđi. Í sumum atriđum voru nemendur úr bara einum af ţessum skólum, en sérstaklega ánćgjuleg voru atriđin ţar sem nemendur úr tveimur og jafnvel ţremur ţeirra unnu saman og eigum viđ ţađ ađ ţakka dugmiklum kennurum og góđri samvinnu skólanna. Ţađ er líka frábćrt fyrir nemendur ađ sjá hvađ er gangi í hinum skólunum. Ađ ári er síđan stefnt ađ ţví ađ halda sameiginlega tónleika tónlistarskólanna í Brúarási.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)