Sembalhátíđ í Vallanesi

Sembalhátíđ var haldin í Vallaneskirkju dagana 6. - 10. mars. Hátíđin samanstóđ af ţrennum tónleikum, föstudaginn 6. mars flutti hópur tónlistarmanna sem flestir eru ćttađir eđa búsettir á Austurlandi barrokktónlist (eđa nokkurn vegin frá barrokk tímabilinu) og ţríjudaginn 10. mars voru nemendatónleikar ţar sem nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum (međ einum gesti frá Tónlistarskólanum í Fellabć) fluttu barrokktónlist. Sunnudaginn 8. mars voru svo nútímatónleikar ţar sem flutt voru nýleg verk eftir m.a. Charles Ross og Ţórunni Grétu Sigurđardóttur. 

Nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum stóđu sig međ prýđi, tónleikarnir á ţriđjudagskvöldinu voru ţeim til sóma og gaman ađ sjá nemendur frá 7 ára aldur upp í 20 ára flytja rúmlega 200 ára gamla tónlist af mikilli innlifun. 

Ţađ er Suncana Slamnig sem ber hitann og ţungann af hátíđinni en ekki er nú ólíklegt ađ Charles hennar veiti henni einhverja ađstođ. Viđ vonum ađ ţetta verđi ađ árlegri hefđ, eđa allavega annađ hvert ár ţví ađ ţetta er mikil lyftistöng fyrir allt tónlistarstarf hér á Austurlandi. Ţađ er ekki auđvelt ađ halda úti svona starfi ţegar miklu einfaldara vćri bara ađ spila nýjustu popplögin. Ţađ er nauđsynlegt ađ sem fjölbreyttust tónlist fái ađ heyrast og hafi ađstandendur hátíđarinnar ţökk fyrir.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)