Sembalhátíđ í Vallanesi

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Vallaneskirkju 3. og 5. nóvember síđastliđinn, en ţá stóđ Suncana Slamnig fyrir Sembalhátíđ ţar. Nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Egilsstöđum lögđu sitt ađ mörkum til hátíđarinnar međ flutningi á ýmiskonar tónlist sem öll átti ţađ sameiginlegt ađ semball kom viđ sögu. Fyrri tónleikarnir voru nemendatónleikar ţar sem margir nemendur Tónlistarskólans komu fram og spiluđu og sungu fyrir gesti svo mikill sómi var af. Seinni tónleikarnir voru tvískiptir og kom Guđrún Óskarsdóttir, semballeikari, fram á fyrri helmingi ţeirra. Seinni helmingur tónleikanna var helgađur ungum tónskáldum af Austurlandi og tóku kennarar Tónlistarskólans virkan ţátt í flutningnum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)