Flýtilyklar
Sextán á (von)lausu
Tónlistarskólinn tók ađ venju ţátt í uppsetningu á söngleik í tilefni ađ árshátíđ elsta stigs Egilsstađskóla. Í ţetta sinn var verkiđ Sextán á (von)lausu flutt. Frumsýning var fimmtudaginn 14. nóvember á árshátíđ elsta stigs og var sýningin svo endurtekin mánudaginn 18. nóvember. Tónlistin í leikritinu samanstóđ af íslenskum dćgurlögum sem margir ţekkja vel. Nemendur Tónlistarskólans voru áberandi, bćđi í hljómsveitinni og í stórum leik- og sönghlutverkum, og stóđu sig međ mikilli prýđi. Kennarar skólans fylltu upp í hljómsveitina eftir ţörfum og sáu um ćfingar og ţjálfun hljómsveitar og söngvara og var ţetta lćrdómsríkt fyrir nemendur. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla fyrir samstarfiđ.