Síđustu tónleikar skólaársins í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt síđustu tónleika sína í Dyngju á ţessu skólaári ţriđjudaginn 21. maí. Heyra mátti píanóleik, gítarleik og söng á tónleikunum og komu nemendur á öllum aldri og öllum námsstigum fram. Íbúar Dyngju og gestir fengu ađ hlýđa á sígilda tónlist, ţjóđlagtónlist og rokktónlist og tóku ţeir flytjendum mjög vel sem endranćr. Ţetta voru níundu tónleikar Tónlistarskólans í Dyngju ţetta skólaáriđ og er alltaf jafn ánćgjulegt ađ nemendur skuli fá ţarna tćkifćri til ţess ađ koma fram. Viđ ţökkum starfsfólki Dyngju kćrlega fyrir samstarfiđ yfir skólaáriđ og hlökkum til nćsta árs. Einnig ţökkum viđ íbúum Dyngju innilega fyrir frábćrar móttökur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)