Síđustu tónleikar skólaársins í Dyngju

Nemendur tónlistarskólans spiluđu og sungu í síđasta sinn á ţessu skólaári í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 24. maí. Voru ţetta ađeins ţriđju tónleikar ársins á Dyngju vegna faraldursins, en viđ vćntum ţess ađ geta komiđ mánađarlega ţangađ á nćsta skólaári. Á tónleikunum mátti heyra píanóleik, flautuleik, saxófónleik og söng og komu nemendur á öllum aldri fram á ţeim, en ađallega var um ađ rćđa sígilda tónlist ađ ţessu sinni auk eins frumsamins verks. Íbúar tóku nemendum ađ vanda vel, enda stóđu ţeir sig međ mikilli prýđi. Viđ ţökkum Dyngju kćrlega fyrir samstarfiđ og móttökurnar ţetta áriđ og hlökkum til ţess nćsta!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)