Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna

Ţrír strengjanemendur úr Tónlistarskólunum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć, ţau Bríet, Kristófer Gauti og Ţuríđur Nótt, tóku ţátt í Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna í Reykjavík nú í janúar. Ađ loknu ţriggja vikna hljómsveitarnámskeiđi hélt hljómsveitin tónleika í Langholtskirkju ţann 27. janúar og flutti Trompetkonsert í D-dúr eftir Torelli og Sinfóníu nr. 9 eftir Dvorák undir stjórn Guđmundar Óla Gunnarssonar. Ţađ er mikilvćgt fyrir lengra komna nemendur á hljómsveitarhljóđfćri ađ fá ađ leika í sinfóníuhljómsveit og ţví mjög ánćgjulegt ađ bođiđ sé upp á slík verkefni. Nemendur fengu ferđastyrk frá Air Iceland Connect og menningarnefnd Fljótdalshérađs og ţökkum viđ kćrlega fyrir ţađ!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)