Skilabođaskjóđan

Skilabođaskjóđan
Leikhúshljómsveitin

Yngsta stig Egilsstađaskóla setti upp Skilabođaskjóđuna og sýndi fyrir trođfullu húsi miđvikudaginn 3. apríl. Tónlistarskólinn tók ađ vanda ţátt í uppsetningunni og sá um útsetningar á lögunum og tók ţátt í söngţjálfun, auk ţess ađ leikhúshljómsveitin var skipuđ nemendum og kennurum skólans. Ţađ var sérstaklega ánćgjulegt ađ nokkrir nemendur úr 2. og 3. bekk Egilsstađaskóla spiluđu međ í hljómsveitinni, bćđi á slagverk og blásturshljóđfćri. Tónlistin í sýningunni, sem er eftir Jóhann G. Jóhannsson, er stórskemmtileg og var ţetta frábćr reynsla fyrir nemendur okkar. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir gott samstarf og óskum ţeim innilega til hamingju međ sérstaklega glćsilega sýningu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)