Skírnir Garpur í Sögum

Skírnir Garpur Frostason, nemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, var einn ţriggja ungra lagasmiđa sem fékk lag flutt eftir sig í Sögum, verđlaunahátíđ barnanna, á RÚV laugardaginn 8. júní. Lagiđ heitir Hlustađu á mig og byrjađi Skírnir ađ vinna ţađ í tengslum viđ Upptaktinn, tónsköpunarverđlaun barna og ungmenna. Skírnir vann síđan lagiđ sitt áfram ásamt Ingvari Alfređssyni og fékk Valdimar Guđmundsson til ţess ađ flytja ţađ á verđlaunahátíđinni Sögum. Hér er hlekkur á lagiđ, en ef mađur horfir á ţađ sem kemur á undan má sjá flott viđtal viđ Skírni. Viđ óskum Skírni til hamingju međ heiđurinn og ţetta glćsilega lag!

https://nyr.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-14-valdimar-vill-ad-thu-hlustir-a-sig-415664


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)