Skólahald fellur niđur á morgun og föstudag

Nú hafa ađgerđir vegna COVID-19 aftur veriđ hertar og verđur ekkert skólastarf hjá okkur á morgun, fimmtudaginn 24. mars, eđa föstudaginn 25. mars. Nemendur eru ţví komnir snemma í páskafrí. Viđ vonumst til ţess ađ ţessar ađgerđir skili árangri fljótt og vel og ađ skólastarf geti hafist međ eđlilegum hćtti 6. apríl en biđjum ykkur ţó ađ fylgjast vel međ pósti ţar sem mögulegt er ađ ađgerđir vari lengur og hafi ţá áhrif á skólastarfiđ áfram.

Viđ óskum ykkur öllum gleđilegra páska og vonandi njótiđ ţiđ frísins međ ykkar nánustu!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)