Flýtilyklar
Skólasetning Egilsstađaskóla
Skólaáriđ hjá Egilsstađaskóla hófst međ glćsilegri skólasetningu ţriđjudaginn 23. ágúst. Var skólasetningunni skipt í ţrennt eftir aldri nemenda. Nemendur Tónlistarskólans fluttu tónlistaratriđi fyrir hvern hóp sem mćtti. Á skólasetningunni fyrir 1.-3. bekk og 7.-10. bekk fluttu ţćr Margrét, Laila og Freyja Kennethsdćtur skemmtilega útsetningu á laginu My Favourite Things eftir Rogers and Hammerstein en ţćr spila á fiđlu, píanó og selló. Á miđstigsskólasetningunni flutti Bjarki Jónsson lagiđ Yesterday međ Bítlunum á saxófón. Ţeim til halds og trausts var Berglind Halldórsdóttir, ađstođarskólastjóri Tónlistarskólans. Var ţetta skemmtileg leiđ til ađ hefja skólaáriđ og óskum viđ Egilsstađaskóla innilega til hamingju međ flotta skólasetningu.