Skólasetning Egilsstađaskóla

Skólaáriđ er ekki hafiđ hjá Tónlistarskólanum en nemendur eru engu ađ síđur farnir ađ koma fram á viđburđum! Skólasetning Egilsstađaskóla fór fram fimmtudaginn 22. september međ tveimur athöfnum. Á fyrri skólasetningunni lék Ísak Ari Ţorgeirsson á gítar og söng, en á ţeim seinni spilađi systir hans, Bára María Ţorgeirsdóttir, á píanó. Nemendurnir stóđu sig međ mikilli prýđi og settu flottan svip á skólasetninguna. Ţađ er flott ađ byrja nýtt skólaár á ţessum nótum og gaman ađ sjá ađ nemendur hafa engu gleymt í sumarfríinu! Kennslan í Tónlistarskólanum hefst svo fimmtudaginn 29. ágúst og viđ hlökkum mikiđ til ađ sjá nemendurna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)