Skólaslit Egilsstađaskóla

Samstarf Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Egilsstađaskóla er gott og verđur bara betra! Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram mánudaginn 7. júní og tóku nemendur Tónlistarskólans virkan ţátt í ţeim međ tónlistarflutningi. Skólaslitin voru ţrískipt og voru tvö tónlistaratriđi á athöfninni fyrir 1.-4. bekk og tvö á athöfn 5.-9. bekkjar. Brautskráning 10. bekkjar var svo um kvöldiđ, og var tónlistarflutningurinn ţá í höndum nemenda sem voru ađ útskrifast. Nemendurnir fluttu Stairway to Heaven í heild sinni fyrir viđstadda og gerđu ţađ međ miklum glćsibrag. Allir nemendur Tónlistarskólans í 10. bekk tóku ţátt í atriđinu, ţannig ađ ţetta var stór og virkilega öflug hljómsveit!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)