Skólaslit Egilsstađaskóla

Skólaslit Egilsstađaskóla og brautskráning nemenda í 10. bekk fóru fram föstudagskvöldiđ 3. júní í sal Egilsstađaskóla. Var ţetta hátíđleg og glćsileg athöfn. Nemendur Tónlistarskólans sem Egilsstađaskóli brautskráđi ţetta kvöld tóku saman ţátt í tónlistaratriđi á viđburđinum. Ţau fluttu ţrjú lög međ hljómsveitinni Jet Black Joe: I Know, Starlight og Higher and Higher. Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, átti frumkvćđiđ í lagavali og ljóst er ađ ţessi tilteknu verkefni hentuđu ţessum hópi nemenda mjög vel. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nemendurnir hafi gert ţetta međ miklum glćsibrag. Viđ óskum ţessum frábćra hóp nemenda til hamingju međ atriđiđ og einnig međ brautskráninguna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)