Skólaslit Egilsstađaskóla

Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram 6. júní. Var um ţrjár athafnir ađ rćđa, eina fyrir nemendur í 1.-4. bekk, eina fyrir nemendur í 5.-9. bekk og ađ lokum útskriftarathöfn nemenda 10. bekkjar um kvöldiđ. Nemendur tónlistarskólans komu fram á öllum ţremur athöfnunum og stóđu sig alveg frábćrlega. Sú hefđ hefur myndast ađ nemendur í 10. bekk sem stunda, eđa í sumum tilfellum hafa stundađ, tónlistarnám viđ Tónlistarskólann setji saman hljómsveit og flytji saman lag á útskriftarathöfninni sinni. Ţetta áriđ fluttu nemendur lagiđ Hotel California međ Eagles og er óhćtt ađ segja ađ ţađ hafi veriđ mikil ánćgja međ flutninginn međal gesta!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)