Skólaslit og síđasti kennsludagur

Síđasti kennsludagur Tónlistarskólans á Egilsstöđum er 24. maí. Ţetta er breyting á skóladagatali sem samţykkt var af frćđslunefnd Fljótsdalshérađs, en kennarar unnu af sér ţann dag ţegar viđ héldum svćđistónleika Nótunnar ţann 18. mars síđastliđinn.

Skólaslit skólans verđa síđan mánudaginn 29. maí í Egilsstađakirkju. Ţar mun fara fram afhending vitnisburđa og stigs- og áfangaprófsskírteina auk ţess ađ tónlistaratriđi verđa flutt. Viđ hvetum foreldra eindregiđ til ţess ađ styđja viđ nám nemenda skólans međ ţví ađ fjölmenna á skólaslitin.

Ósóttir vitnisburđir verđa síđan á skrifstofu skólastjóra frá og međ ţriđjudeginum 30. júní.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)