Skólaslit skólaársins 2019-20

Tónlistarskólanum á Egilsstöđum var slitiđ mánudaginn 27. maí í Egilsstađakirkju. Katrín Edda Jónsdóttir, Bríet Finnsdóttir og Rán Finnsdóttir fluttu tónlistaratriđi međ glćsibrag. Skólastjóri flutti ávarp og viđ kvöddum Bríeti Finnsdóttur, en hún hefur veriđ ađ kenna viđ skólann undanfarin ár međfram námi sínu og heldur í haust til náms viđ Listaháskóla Íslands. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburđi, en margir nemendur hafa náđ frábćrum árangri í ár. Fimm nemendur luku til ađ mynda fullgildu miđprófi, en ţađ er mikiđ afrek! Viđ ţökkum nemendum og ađstandendum ţeirra kćrlega fyrir frábćrt skólaár og hlökkum til ađ sjá ykkur flest á ţví nćsta.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)