Flýtilyklar
Skólaslit Tónlistarskólans
Tónlistarskólanum á Egilsstöđum var slitiđ 29. maí síđastliđinn í Egilsstađakirkju. Tveir útskriftarnemendur skólans, Árni Friđriksson og Sigurlaug Björnsdóttir, fluttu tónlistaratriđi auk ţess ađ Lúđrasveit Fljótsdalshérađs kom fram. Nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburđi, međal annars Árni Friđriksson sem útskrifađist međ framhaldspróf í söng. Viđ kvöddum ţrjá kennara skólans á skólaslitunum. Sigurlaug Björnsdóttir og Júlía Kristey Jónsdóttir hafa veriđ stundakennarar í skólanum og eru báđar á leiđ í kennaranám í haust. Kristín Ragnhildur Sigurđardóttir hefur leyst Margréti Láru Ţórarinsdóttur af í barnsburđarleyfi í vetur, en er nú farin til Reykjavíkur. Ţökkum viđ ţessum ţremur kennurum vel unnin störf í ţágu skólans og kćrar ţakkir til allra nemenda, kennara og foreldra fyrir frábćrt skólaár!