Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskólans voru haldin í Egilsstađakirkju fimmtudaginn 28 maí kl. 18:00. Á athöfninni voru glćsileg tónlistaratriđi flutt af lengra komnum nemendum skólans, skólastjóri flutti ávarp og prófskírteini voru afhent auk vitnisburđa. Alls luku 29 nemendur hljóđfćra- og söngprófum viđ skólann ţetta skólaáriđ og sumir ţeirra fleira en einu prófi. Á skólaslitunum voru tveir kennarar skólans kvaddir, Jonathan Law og Logi Kjartansson, en ţeir halda nú til annarra starfa og eru ţeim ţökkuđ vel unnin störf. Charles Ross kemur hins vegar aftur til okkar eftir ársleyfi og eru ţađ mikil gleđitíđindi. Viđ ţökkum nemendum og forráđamönnum fyrir frábćrt samstarf í ár!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)