Skólaslit Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn hélt skólaslit sín ţriđjudaginn 1. júní í Egilsstađakirkju. Ađ ţessu sinni tvískiptum viđ skólaslitunum vegna fjöldatakmarkanna. Kl. 17:00 héldum viđ skólaslit fyrir nemendur í 1.-4. bekk og höfđum ţau í styttra lagi. Forskóli 1 lék lagiđ Búkolla og nemendur fengu vitnisburđi og viđurkenningar. Skólaslitin fyrir nemendur í 5. bekk og eldri voru kl. 18:00, međ tónlistaratriđum, ávarpi skólastjóra og afhendingu prófskírteina. Alls voru afhent 35 skírteini fyrir stigs- eđa áfangapróf viđ skólann og óskum viđ nemendum til hamingju međ árangurinn. Á skólaslitunum kvöddum viđ einnig Zigmas Genutis, sem lćtur nú af störfum eftir margra ára farsćlt starf viđ skólann.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)