Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram miđvikudaginn 1. júní kl. 17:30 í Egilsstađakirkju. Var ţetta hátíđleg og góđ kveđjustund ţar sem lengra komnir nemendur skólans fluttu tónlistaratriđi, skólastjóri flutti ávarp og nemendur fengu prófskírteini og vitnisburđi í hendur. Ţetta var líka tćkifćri fyrir okkur til ađ kveđja fráfarandi kennara, en Charles Ross, Alice Elms og Řystein Magnús Gjerde láta af störfum hjá skólanum eftir ţetta skólaár. Ţađ er alltaf sérstaklega ánćgjulegt ađ afhenda vitnisburđi fyrir stigs- og áfangapróf til nemenda, en á ţessu ári luku 30 nemendur 34 slíkum prófum viđ skólann. Viđ ţökkum kćrlega fyrir gjöfult og gott skólaár! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)