Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskólans fóru fram ţriđjudagskvöldiđ 4. júní í Egilsstađakirkju. Maria Anna Szczelina lék á píanó og nemendur fengu afhent prófskírteini og vitnisburđi. Skólastjóri flutti ávarp og er ánćgjulegt ađ geta greint frá ţví ađ í ţetta skiptiđ voru ekki tilkynntar neinar mannabreytingar viđ skólann, ţar sem allir kennarar skólans ćtla ađ halda áfram störfum. Auk ţess erum viđ búin ađ endurheimta Wes Stephens, slagverkskennara, úr fćđingarorlofi. Viđ hjá Tónlistarskólanum ţökkum foreldrum, nemendum og öđrum velunnurum kćrlega fyrir frábćrt samstarf á skólaárinu. Viđ óskum nemendum sem luku stigs- eđa áfangaprófi á árinu innilega til hamingju og öllum nemendum međ flott skólaár!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)